Siglufjarðarvegur er ófær í Almenningum. Óvissustig er á veginum vegna snjóflóðahættu.

Snjóþekja, hálka eða hálkublettir eru á flestum leiðum fyrir norðn en eitthvað er um krapa. Þungfært er á Víkurskarði. Varað er við brotholum á svæðinu, vegfarendur eru beðnir að aka með gát.

Mynd/skjáskot af vef Vegagerðarinnar