Ófært er yfir Öxnadalsheið og hefur Vegagerðin gefið það út að vegurinn verður ekki opnaður í dag.

Einnig er Siglufjarðarvegur enn lokaður frá því 19. desember.

Hálka eða snjóþekja er á flestum leiðum á Norðurlandi. Þæfingur og skafrenningur er frá Hofsós að Ketilás.

 


Skjáskot: Vegagerðin