Nú er þátturinn Síld og Fiskur í loftinu. Þátturinn er venjulega sendur út beint frá Hvammstanga, en í þetta skiptið er hann frá Krít.

Þáttastjórnendurnir brugðu sér af bæ, en Síld og Fiskur er samt í loftinu.

Stjórnendurnir eru þrír að þessu sinni, þannig að kannski má kalla þáttinn: Síld, Fiskur og Síli.

 

Hér má hlusta á FM Trölla