Nú er berjatíminn hafinn og margir hugsa til berjatínslu. Þá getur komið sér vel að kíkja við í SR Bygg og skoða úrvalið af berjatínum og öðru sem gott er að hafa til taks.

Berjatínur fást bæði úr plasti og járni

 

Þetta kemur sér vel þegar á að búa til berjasaft

 

Minni berjatína fyrir börn

 

Berjasigti

 

Berjasultu trekt

 

Tínum ber á meðan færi gefst.

 

Frétt og myndir: Gunnar Smári Helgason