Síldartorfan sem stendur við Síldarminjasafn Íslands hefur vakið verðskuldaða athygli safngesta og annarra vegfarenda frá því í vor.

Nú er verið að bæta aðgengið að verkinu með aðstoð Veraldarvina, með hellulögn og huggulegheitum.

Meðfylgjandi myndir eru frá framkvæmdunum.

Myndir/Síldarminjasafn Íslands