Umsókn um framkvæmdastyrk vegna Pálshúss var tekið fyrir á 629. fundi bæjarráð Fjallabyggðar .

Bæjarráð vísaði erindi vegna beiðni um framkvæmdastyrk vegna framkvæmda við Pálshús til gerðar fjárhagsáætlunar á fundi bæjarráðs þann 5. nóvember sl.

Bæjarráð samþykkir að veita styrk vegna framkvæmda við Pálshús kr. 1.500.000.