Siglfirðingurinn Bjarni Mark spilaði mjög vel í sumar hjá IK – Brage í Superettan Svíþjóð.

Hann var fastamaður í liðinu, skoraði 4 mörk ásamt því að leggja upp nokkur mörk.

Eitt af mörkum hans var afar fallegt og kemur til greina sem mark ársins hjá félaginu, án vafa vilja Siglfirðingar og nærsveitarmenn styðja við bakið á Bjarna.

Bjarni er sonur Mundínu Bjarnadóttur og Marks Duffield og dóttursonur Bjarna Þorgeirssonar svo hann á ekki langt að sækja hæfileikanna.

Hægt er að kjósa um það: HÉR

 

Mynd: úr einkasafni