Það verður opið um helgina á skíðasvæðinu í skarðsal á Siglufirði frá kl 12:00 -15:00 og eingöngu neðstalyfta opin.

Nánari upplýsingar kl 10:00.

Tilboð á vetrarkortum til 24 des, fullorðinskort 22.500.- barnakort 11-17 ára 8.500.- framhalds/háskólanemakort 13.500.-

Öllum vetrarkortum fylgir norðurlandskort sem gildir til 31. mars 2022, einnig er til sölu gönguskíðakort kr. 10.000.- 18 ára og eldri.

Til að kaupa vetrarkort má leggja inn á reikning, 0348-26-1254 kt. 640908-0680 og senda tölvupóst á skard@simnet.is

Verið að gera og græja fyrir daginn. Mynd/Skarðsdalur