Óprúttin aðili/ar hafa unnið skemmdaverk á tjaldsvæðum Fjallabyggðar á Siglufirði síðustu daga.

Um er að ræða krot með tússpenna sem ekki er gott að fjarlægja.

Ekki er vitað hver var að verki en Fjallabyggð biðlar til íbúa og gesta að ganga vel um bæinn.

Myndir/Fjallabyggð