Í dag þann 2. febrúar er Covid-19 staðan í Fjallabyggði eftirfarandi:
Í sóttkví eru 2 einstaklingar í póstnúmerinu 580 á Siglufirði og 5 einstaklingar í póstnúmerinu 625 í Ólafsfirði.
Í einangrun eru 12 einstaklingar, 7 á Siglufirði 5 í Ólafsfirði.

Á Norðurlandi eystra eru 725 einstaklingar í sóttkví og 869 einstaklingar í einangrun með Covid-19 og bættust 113 tilfelli við í gær.