17. júní tókst vel á Hvammstanga og skemmtu bæði fullorðnir og börn sér hið besta í þokkalegu veðri, norðanblæstri, 9 stiga hita og sást til sólar annað slagið. Ánægjulegt var að sjá nýbúana taka þátt í dagskránni.
Dagurinn var tekinn snemma með dorgveiðikeppni við Norðurbryggju, kl 14:00 hófst skrúðgangan frá íþróttarhúsinu að skólanum þar sem 9. bekkur grunnskólans sá um hátíðarkaffið og grill og andlitsmálning var í boði fyrir börnin.
Hoppkastali var á svæðinu og fóru krakkarnir í allskonar leiki. Dagskráin endaði síðan með tónleikum fyrir eldri borgara á sjúkrastofnuninni.
Hér að neðan má sjá myndir sem Guðmundur Jónson tók af hátíðarhöldunum.

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson

Mynd/Guðmundur Jónsson