Um helgina var skíðadagur hjá 8. – 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar og skelltu nemendur og starfsfólk sér á skíði.

Hægt var að fara á svigskíði eða gönguskíði. Allir skemmtu sér vel eins og sjá má á þessum myndum á vef skólans.