Skíðasvæðið í Skarðsdal verður opnað í dag kl 14:00. Göngubraut verður í Hólsdal kl. 14:00,
1,8 km hringur.

Búið er að gera aðstöðu klára fyrir gesti skíðasvæðisins, 4 gámar með 3 snyrtingum. Ekki verður boðið upp á veitingasölu skíðaleigan er opin og eingöngu ein fjölskylda inn í hús í einu. Grímuskylda er og er fólk beðið um að virða 2. metra regluna.

Gönguskíðakort eru til sölu á SiglóHótel, einnig er hægt að leggja inn á reikning 348-26-1254, kt 640908-0680 og senda kvittun á skard@simnet.is