Viking Heliskiing ehf. vinnur nú að því ásamt erlenda félaginu NIHI hotels að skoða möguleikan á byggingu lúxushótels sunnan við Grenivík á Þengilhöfða. Á hótelinu ef stefnt á að bjóða upp á afþreyingartengda ferðamennsku eins og þyrluskíðaferðir.

NIHI hotels reka meðal annars hótel á eyjunni Sumba í Indónesíu sem ferðavefurinn Travel+Leisure valdi það besta í heimi í fyrra.

 

Kaffið.is greindi frá.

 

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.