Nýr lögreglustjóri lögreglunnar á Norðurlandi eystra, Páley Borgþórsdóttir tók til starfa við embætti lögreglustjórans á Norðurlandi eystra í gær.

Á forsíðumynd má sjá Eyþór Þorbergsson sem gengt hefur lögreglustjóraembættinu undanfarnar vikur afhenda Páleyju aðgangskortið hennar og bjóða hana velkomna til starfa.

Mynd/Lögreglan á Norðurlandi eystra