Ákveðið hefur verið að skólaakstur hefjist á nýjan leik í dag mánudaginn 28. október.

Ákvörðun um skólaakstur felur í sér þá breytingu að daglegur akstur skólarútunnar verður einungis yfir hörðustu vetrarmánuðina, frá miðjum október og fram í apríl.

Akstursleiðir verða óbreyttar frá því sem verið hefur:

Ekið verður frá Háuhlíð alla daga kl. 7:50

Ekið er frá Árskóla alla daga kl. 13:20 og 14:00

Að auki er ekið frá Árskóla miðvikudaga kl. 14:40