Þáttastjórnandi er Oskar Brown og hann sendir þáttinn út beint frá Studio 7 sem er staðsett á Englandi. Lagavalið verður blandað að vanda, bæði gamalt og nýtt, íslenskt og erlent, og þar á meðal eru tvö splunkuný jólalög.

Á meðal þeirra sem að koma við sögu í þættinum í dag eru Eagle Eye Cherry, Hljómar, Johnny Nash, Jóhanna Guðrún, Rag’n’Bone Man, Ruby Moss, og Teitur Magnússon.

Plötuspilarinn er á FM Trölla alla föstudaga frá kl. 17:00 – 18:00.

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum https://trolli.is/

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is