Skólasetning
Skólasetning Grunnskóla Fjallabyggðar er fimmtudaginn 22. ágúst. Tímasetningar eru eftirfarandi:
- 2. – 5. bekkur Norðurgötu kl. 09:30 – 10:30. Rúta frá Ólafsfirði kl. 09:00
- 6. og 8. – 10. bekkur Tjarnarstíg kl. 13:00 – 14:00. Rúta frá Siglufirði kl. 12:40
- Rúta fer til baka að lokinni skólasetningu á báðum starfstöðvum.
- 1. bekkjar foreldrar og forráðafólk fara í boðuð viðtöl til Mundínu umsjónakennara í stað þess að mæta á þessum tíma.
Við hvetjum fólk til mæta með nemendum – sérstaklega á yngri stigum.
Nemendur og forráðafólk 7. bekkjar er boðað á fund í skólahúsnæðinu við Tjarnarstíg kl 17:00 þennan sama dag.
Frístund og lengd viðvera hefst föstudaginn 23. ágúst.