Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur gefið út skýrslu um starfsemi Ofanflóðanefndar vegna tímabilsins 2022-2023. Skýrslan er sú sjötta í röðinni um starfsemi nefndarinnar frá því að hún hóf störf í ársbyrjun 1996.

Í skýrslunni má finna yfirlit um verkefni nefndarinnar á tímabilinu, fyrirliggjandi verkefni, rekstur málaflokksins og ýmsan fróðleik sem tengist vörnum gegn ofanflóðum.

Sjá skýrslu: HÉR

Forsíðumynd/Skjáskot úr skýrslu
Mynd/Sigurður Hlöðversson