Slökkviliðið í Húnaþingi vestra kom með fræðslu í 3. bekk grunnskólans á dögunum.

Þar voru börnin frædd um eldvarnir og nemendur fengu að skoða búnað.

Hér má sjá nokkrar myndir frá heimsókninni.