Hálka eða snjóþekja eru á flestum leiðum á Norðurlandi.
Vonskuveður og lítið skyggni er í Húnavatnssýslum sökum skafrennings, þæfingur er á Öxnadalsheiði og óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á veginum um Almenninga.
Posted by Kristín Magnea Sigurjónsdóttir | Feb 22, 2024 | Fréttir
Hálka eða snjóþekja eru á flestum leiðum á Norðurlandi.
Vonskuveður og lítið skyggni er í Húnavatnssýslum sökum skafrennings, þæfingur er á Öxnadalsheiði og óvissustig vegna snjóflóðahættu er í gildi á veginum um Almenninga.
Share via: