Fimmtudaginn 20. desember nk. leiðir Gestur Hansa vetrarsólstöðugöngu upp í Hvanneyrarskál.

Gengið verður frá rafstöðinni kl. 19 upp eftir snjóflóðagarðinum og þaðan eftir veginum upp í Hvanneyraskál.

Æskilegt að vera með höfuðljós.

 

Mynd: Kristín Sigurjónsdóttir