Við förum af stað með neyðarkallinn í byrjun febrúar á næsta ári og vonum að fólk taki vel á móti okkur þá.

Við verðum með Stóra neyðarkallinn til sölu fyrir fyrirtæki og munum hafa samband við þau.

Ef þið heyrið ekki frá okkur mega fyrirtæki alveg hafa samband og styrkja okkur með því að kaupa þennan flotta kall.

Gísli sér um sölu á stóra kallinum síminn hjá honum er: 848.8326

Björgunarsveitin Strákar Siglufirði.