SSR byggingarvörur heldur upp á 20 ára afmæli í dag, föstudaginn 15. desember. Því verður fagnað með flottum tilboðum og boðið verður upp á kaffi og köku. Þegar líður á kvöldið verður boðið upp á léttar veitingar.

Trölli.is óskar SR Bygg til hamingju með tímamótin og velfarnaðar í framtíðinni.