Aðalfundur Björgunarsveitarinnar Stráka var haldinn í vikunni.

Fundurinn hófst með dýrindis grillveislu að hætti matarnefndar og svo var tekið til við hefðbundin aðalfundarstörf.

Ný stjórn var kjörin en hana skipa:
Magnús Magnússon formaður
Örvar Tómasson varaformaður
Hans Ragnar Ragnarsson ritari
Gísli Ingimundarson gjaldkeri
Ingvar Erlingsson meðstjórnandi
Gunnar Örn Óskarsson meðstjórnandi

Tuttugu félagar sátu fundinn og er starf sveitarinnar í miklum blóma um þessar mundir.

Skoða einnig facebooksíðu Stráka