Steiktur fiskur í kókoskarrý
- ýsu- eða þorskflök (ca. 600-800 g)
- 2 dl hveiti
- 1 dl mjólk
- 1 tsk karrý
- ½ tsk timjan
- 1 egg
- 2 msk kókosmjöl
- salt
- pipar

.
Öllum hráefnum, fyrir utan fiskinn, er hrært saman í skál. Fiskurinn er skorinn í bita og látinn liggja í blöndunni í 1-1½ klst.
Steikið fiskinn á pönnu og berið hann fram með hrísgrjónum og karrýsósu.

.
Uppskrift: Ljúfmeti og lekkerheit