Ólafsfjarðarkirkja verður með sunnudagaskóla á morgun, sunnudaginn 14. desember klukkan 11:00.
Að þessu sinni verður samveran haldin á Hornbrekku, þar sem þátttakendur gleðja íbúa með nærveru sinni.