Magnús Jón Magnússon kemur í Höllina á Ólafsfirði laugardaginn 28. nóvember og bíður upp á sushi rétti.

Vegna samkomutakmarkana verður eingöngu selt út úr húsi. Húsið verður opnað kl 17:30 og verða bakkarnir afhentir til kl. 20:00.

Magnús hefur lengi starfað í sushibransanum og reynir hann ávalt að bjóða upp á bestu grjónin og brakandi ferskan fisk. Fjölbreytnin er einnig mikilvæg og leitast Magnús eftir því að nota sem flestar tegundir af sushi í bland við: Tempura (fljótandi deig), Tataki (létt grillað kjöt), Sashimi (ferskur, hrár fiskur), allskonar ebi (rækjur) og Yaki (eldað kjöt/fiskur. Yfirleitt á spjóti).

Hægt er að panta bakka í síma: 466-4000 / 663-6886 eða hjá Hildi á Facebook síðu Hallarinnar.

Brottnámsbakkar sem í boði verða!

Blanda af Nigiri, Uramaki, Futumaki og Kaburimaki: 3110 kr.

14 bita blandaður bakki, blanda af Nigiri, Uramaki og Kaburimak: 4290 kr.

24 bita blandaður bakki (f/tvo), blanda af Nigiri, Uramaki, Kaburimaki: 6990 kr.

36 bita blandaður bakki (f/ 2-4), blanda af Nigiri, Uramaki, Futumaki, 2x Kaburimaki: 8990 kr.

60 bita blandaður bakki (f/ 4-5), blanda af Nigiri, Uramaki, Futumaki, 3x Kaburimaki: 15500 kr.

Djúpsteikt tempura rúlla með rækjum (10 bitar) m/ chili mæjó, vorlauk og unagi sósu: 2990 kr

Surf & Turf kaburimaki rúlla (8 stk) m/chili mæjó, vorlauk og magic pepper og unagi sósu: 2590 kr.