Í kvöld, föstudag mun DJ Náttfríður halda fólki sveittu á dansgólfinu í Höllinni Ólafsfirði.

Á morgun, laugardag mun Rúnar Eff skemmta gestum fram á nótt.

Sjá einnig á facebooksíðu Hallarinnar