Þátturinn Miðvikan er á dagskrá FM Trölla í dag, miðvikudaginn 5. apríl frá kl. 16:00 – 18:00.

Stjórnandi þáttarins er Andri Hrannar sem sendir út beint frá stúdioi 2 á Gran Canaria.

Andri býður hlustendum í óvissuferð, sérstaklega þeim sem eru á leið heim frá vinnu, en allir aðrir eru líka velkomnir.

Hlustið á Miðvikuna á FM Trölla á miðvikudögum kl. 16 – 18.

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.

Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com