Klukkan 13:00 til 14:00 í dag verður þátturinn Tónlistin á dagskrá og er þátturinn sendur út úr stúdíói III í Noregi.
Í þættinum eru spiluð ný og notuð lög, en þó aðallega ný í þættinum í dag.
Palli litli er búinn að setja saman lagalista þáttarins og lítur hann svona út. Þeir sem flytja lögin eru:
BJÖRG PÉ
Doddi og Erna Hrönn
Firebeatz
Axel Flóvent
RedLine, Chris Haux og Einar Vilberg
Molda ásamt Karla- og Kvennakór Vestmannaeyja
Geislar
Emilíana Torrini
Ariane Grande og Troye Sivan
JóiPé og Króli ásamt USSEL og Daniil
Calvin Harris og Sam Smith
Jónfrí
Justin Timberlake ásamt NSYNC
Guðmundur R og Árni Bergmann
Sparkee
Hlustið á þáttinn Tónlistin á FM Trölla í dag klukkan 13.
FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.
Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com
Minnum einnig á skip.trolli.is sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.