Í dag snýr þátturinn Tónlistin til baka á FM Trölla. Palli tók sér gott sumarfrí í sumar og þátturinn því líka.

En nú hefur þátturinn fengið nýjan tíma og verður á dagskrá klukkan 13:00 til 14:00 á sunnudögum.
Sömu áherslur verða í þættinum og áður þannig að í honum ættu hlustendur að heyra mest ný eða nýlega útgefin lög en að sjálfsögðu slæðast eldri lög með inn í þáttinn.

Svona lítur listinn út í dag.

 • Guðmundur R – Skrifað í skýin
 • Big Red Machine og Taylor Swift – Renegade
 • Mark Knopfler – Home boy
 • Sam Ryder – Somebody (Sped up version)
 • Guðmundur R – Finnum út úr því
 • Status Qou – Cut me some slack
 • Mugison – Haustdansinn
 • Bubbi Morthens og Auður – Tárin falla hægt
 • Los Lobos – Jamaica say you will
 • Roxxette Per Gessle – Necessary
 • Ava Max og Pink panda – Every time I cry
 • Stuðlabandið – I lari lei
 • Robbie Williams – Let me entertain you XXV version
 • Röyksopp – Me&Youphoria
 • GDRN og Magnús Jóhann – Einhvers staðar einhvern tíman aftur
 • BRÍET – Dýrð í dauðaþögn

Tónlistin, komin til baka, á nýjum tíma: 13:00 til 14:00 á sunnudögum á FM Trölla, langbestu og fallegustu útvarpsstöðinni þinni. FM 103,7 og lifandi í spilaranum á https://trolli.is/gear/player/player.php

FM Trölli spilar nýja íslenska tónlist úr öllum áttum með glöðu geði og eru tónlistarmenn hvattir til að senda inn nýtt efni á netfangið trolli@trolli.is