Í þættinum í dag verða spiluð mörg ný lög.
Þeir flytjendur og hljómsveitir sem hlustendur munu heyra í eru:

 • Miley Cyrus
 • Everything but the girl
 • Kaiser Chiefs
 • Jóhannes Bjarki Sigurðsson
 • Bea Miller
 • Sakaris
 • Southern Brothers
 • Sven Ingvars
 • Ilse DeLange
 • David Lee Roth
 • Lala Audreys og Nile Rogers
 • Dodd, N3dek og Love Guru

Þátturinn er á dagskrá klukkan 13:00 til 14:00 í dag og er sendur út úr studio III í Noregi og það er Palli sem stjórnar þættinum.

FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga, í Skagafirði og á Hvammstanga og nágrenni.

Einnig má hlusta á netinu, hér á trolli.is, í Spilaranum t.d. í Apple TV og ýmsum nýrri sjónvarpstækjum, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com

Minnum einnig á skip.trolli.is sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.