Það er Páll Sigurður Björnsson, eða Palli litli sem stjórnar þættinum.

Í þættinum í dag koma meðal annars fram Albatross, Guðmundur R, Stebbi og Eyfi, Vök, Regína Ósk, Jói Pé og Króli, Def Leppard, Dirty Loops og fleiri.

Í dag verða þrjú ný lög verða spiluð með flytjendunum:
Óviti og Kusk – Elsku vinur
Jason Derulo ásamt Kodak Black – Slidin’
Roosevelt og Nile Rodgers – Passion

Missið því ekki af þættinum sem er á dagsrá klukkan 15:00 til 16:00 á sunnudögum á FM Trölla og trölli.is

Myndin er tekin með framrúðumyndavél í bíl í bænum Asker, steinsnar vestan við Osló, en þar er einmitt hægt að hlusta á FM Trölla á vefsíðunni trölli.is

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum https://trolli.is/

Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.

Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is