Um síðustu helgi birtum við fyrri hluta greinar sem Jón Steinar Ragnarsson skrifaði um reynslu sína sem unglingur á varðskipinu Tý, í Þorskastríðinu við Breta.

Greinin hefur verið að slá öll met í vinsældum hér á vefnum.

Í dag birtum við seinni hluta frásagnarinnar, sem segir meðal annars frá því hvað tók við hjá Jóni Steinari eftir stríðið.

Seinni hlutinn nefnist: Þegar Ég fór Í Stríð Fyrir Ísland II. – Forlögin bregða á leik, og má finna hér.

Á næstunni munu birtast fleiri greinar eftir Jón Steinar Ragnarsson á Trölli.is.