Í dag birtum við grein eftir Jón Steinar Ragnarsson. Þar segir hann á mjög skemmtilegan hátt frá reynslu sinni sem unglingur, meðal annars þegar hann var á varðskipinu Tý og tók þátt í Þorskastríðinu við Breta.

Greinin nefnist:  ÞEGAR ÉG FÓR Í STRÍÐ FYRIR ÍSLAND.

Þetta er fyrri hluti af tveimur, seinni hlutinn verður birtur að viku liðinni.