Bræðurnir Tryggvi og Júlíus fjalla um tónlist og spila nokkur lög í beinni. Í dag ætla þeir að taka fyrir tónlistamanninn Pál Óskar.

Páll Óskar/ Mynd af netinu

Góður og skemmtilegur þáttur með efnilegum ungum mönnum.

Hægt er að hlusta á þáttinn á netinu með að smella hér: Hér
Einnig er hægt að hlusta á gamla þætti með að fara inn á FM Trölla og smella þar upptökur.

 

Frétt og mynd: Trölli.is