Fairytale at sea er lítið fjölskyldufyrirtæki í Ólafsfirði sem hjónin Halldór Guðmundsson og Guðrún Þórisdóttir stofnuðu 2017 og reka.
Um er að ræða sæþotuferðir með leiðsögumanni, þar sem siglt er undir Ólafsfjarðarmúla að Mígindisfossi og/eða hæsta standberg íslands (og það næst hæsta í Evrópu).

Um verslunarmannahelgina ætla þau að bjóða upp á 10% afslátt á sæþotuferðum sem farnar eru föstudag, laugardag og sunnudag þrisvar á dag kl. 9:00 12:00 og 16:00.

Allar nánari upplýsingar á fairytale.is eða í síma 833-4545.

 

Mynd/Fairytale at sea