Tökum í Ólafsfirði er nú lokið á sjónvarpsseríunni Flóðinu og þakkar Glassriver þakkabæjarbúum kærlega fyrir þolinmæði, stuðning og góða samvinnu síðustu daga. 

Næstu tvo daga verður Glassriver á Siglufirði, þar sem tökur hefjast við höfnina, nánar tiltekið við Fiskmarkaðinn.