Mynd af Pixabay
Í dag verður spilað gríðarlega fjölbreytt úrval af lögum og þá sérstaklega varðandi aldur laganna. Spiluð verða lög allt frá 1969 til dagsins í dag.
Hljómsveitir og tónlistarmenn sem við heyrum í er meðal annara er hér segir:
- Duran Duran
- Elton John
- Rod Stewart
- Kuka Shaker
- Skunk Anansie
- Ham
- Foo Fighters
- Spice Girls
- Gvendur á Bakka
ásamt mörgum öðrum.
Fylgist með þættinum Tónlistin á FM Trölla á sunnudögum kl. 15:00 – 17:00.
FM Trölli næst á FM 103.7 í Eyjafirði, á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.
Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.
Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta
Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is