KF  mætti Ægi frá Þorlákshöfn í dag klukkan 16.00 á Þorlákshafnarvelli í í 15. umferð 3.deildar.

Á 14. mínútu leiksins skoraði Grétar Áki Bergsson mark og var staðan þannig í leikslok.

Kærkominn sigur, o-1 fyrir KF og þeir eru komnir í þriðja sæti deildarinnar eftir þennan leik.

KF leikur næst við KH í mikilvægum leik á Ólafsfjarðarvelli, laugardaginn 1. september kl. 14.00.

Frétt: Kristín Sigurjónsdóttir
Mynd: Guðný Ágústsdóttir