Tónlistin verður örlítið rokkaður þáttur í dag.
Kíki á rokk-playlista sem finnast á internetinu.
En poppið fær sinn sess líka þá aðallega gömul lög í nýjum búningum.
Kötturinn Emil Geir ætlar að hlusta á þáttinn í þessari stellingu sem sést á myndinni.
Svo er ýmislegt annað sem vert er að hlusta á svo ekki missa af þættinum Tónlistin sem sendur er út úr Studio III í Noregi klukkan 15:00 til 17:00 í dag.
FM Trölli næst á FM 103.7 í Eyjafirði, á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is.
Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.
Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á síðunni eða hér: Hlusta
Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is