Í þættinum í dag verða spiluð þau 30 lög sem voru mest spiluð á FM Trölla árið 2021.
Farið er eftir spilunarlistanum í útspilunarkerfinu hjá FM Trölla.
Hlustið á þáttinn Tónlistin á FM Trölla kl 15 í dag, strax á eftir þættinum Tíu dropar.
FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum trolli.is
Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is