Þátturinn Tónlistin verður á sínum stað í dag klukkan 15 á FM Trölla.
Þátturinn er sendur út úr stúdíó III í Noregi.

Ekkert nýtt gerist svo sem í þættinum fyrir utan að það verða spiluð mörg ný lög. Þar á meðal gömul lög í glænýjum búningum.

Jólalögunum fer fjölgandi og verða nokkuð fleiri í þessum þætti en fyrir viku. Einhver ný jólalög verða spiluð meira að segja.

Endilega stilltu á FM Trölla frá kl. 17 í dag, þú sérð ekki eftir því. 

Tónlistin er á FM Trölla á föstudögum frá kl. 15:00 – 17:00.

FM Trölli næst á FM 103.7 á Tröllaskaga, í Skagafirði, á Hvammstanga og nágrenni og auðvitað um allan heim hér á vefnum https://trolli.is/

Minnum sjómenn á hafi úti og aðra með takmörkuð netsambönd á skip.trolli.is

Mynd: pixabay