Í dag sendir Palli út þáttinn sinn Tónlistin úr stúdíói III í Noregi.
Spiluð verða mörg ný lög í þættinum í dag. Þar á með með flytjendunum GDRN, Þorsteini Einarssyni, Loga Pedro, Maríu Ling David Bowie, Duran Duran spilar gamla lag dagsins, Skeuta, Gumma Tótu og fleirum.
Þátturinn er á dagskrá frá klukkan 13:00 til 14:00 á FM Trölla og hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim þar sem netsamband næst á trolli.is.
FM Trölli er á FM 103.7 MHz á Tröllaskaga og á Hvammstanga og nágrenni.
Hægt er að hlusta á þáttinn út um allan heim með því að smella á hlusta á trolli.is, á vefsíðunni radio.garden og á tunein.com
Minnum einnig á skip.trolli.is sem er sérstakur lágbitastraumur fyrir minni netsambönd.
Á vefsíðu FM Trölla er hægt að hlusta á upptökur af öllum þáttum sem eru á dagskrá stöðvarinnar um þessar mundir.
Myndin er búin til af gervigreindinni Copilot.