Miðvikudaginn 20. maí fjallaði bæjarstjórn um tillögur Skipulags- og umhverfisnefndar um breytingar á hámarkshraða í Fjallabyggð sem hafði það m.a. í för með sér að hámarkshraði í íbúagötum hækkaði í 40 km/klst.
Guðrún Hauksdóttir lagði þar fram eftirfarandi tillögu sem var samþykkt samhljóða með 7 atkvæðum; “bæjarstjórn samþykkir að vísa málinu til Skipulags- og umhverfisnefndar og felur nefndinni að endurskoða hámarkshraða í íbúagötum”.
Sjá frétt: Uggandi yfir hækkun umferðahraða í Fjallabyggð.
Mynd: aðsend