Vinirnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen hafa sent frá sér nýtt lag sem heitir SVEITALÍF.

Lagið og textann sömdu þeir í sameiningu en tilefnið er tónleikaferð í sumar.

Alls heimsækja þeir 25 staði vítt og breytt um landið, þar á meðal eru Siglufjörður og Skagafjörður, og ætla þeir félagar að skemmta landsmönnum eins og þeim einum er lagið. 

Lagið Sveitalíf er komið í spilun á FM Trölla.