Í dag þriðjudaginn 6. desember munu félagar í Unglingadeild Björgunarsveitarinnar Stráka ganga í hús á Siglufirði og selja reykskynjara, rafhlöður og eldvarnateppi fyrir heimili.

Verum eldklár og höfum brunavarnir heimilisins í lag.

Mynd/ Björgunarsveitin Strákar