Sveitarfélagið Skagafjörður býður íbúum Varmahlíðar til fundar í Menningarhúsinu Miðagarði fimmtudagskvöldið 5. ágúst kl. 20:00.

Fundurinn er haldinn til að fara yfir aðgerðir í kjölfar aurskriða sem féllu á hús við Laugarveg í lok júní sl.