Vegna framkvæmda á göngustíg milli Lindarvegshverfis og Hvammstangabrautar á Hvammstanga verður göngustígurinn lokaður næstu daga.

Verið er að grafa skurð í gangstígnum til þess að skipta um stofnlögn frá vatnstanki til Hvammstangabrautar.

Búast má við að göngubrúin yfir Syðri-Hvammsá við grunnskólann verði einnig lokuð. 

Biðlað er til fólks að finna aðrar gönguleiðir á meðan framkvæmdir standa yfir.

Vonast er til að framkvæmdir taki fljótt af og beðist er velvirðinar á þeim óþægindum sem þetta kanna að valda.

Veitustjóri

Skoða á vef Húnaþings vestra